Skip Navigation
Vörur

Persónuleg þjónusta

Alvogen hóf sölu sína á lyfjum á Íslandi árið 2014, eftir að hafa sameinað krafta sína við lyfjafyrirtækið Portfarma. Portfarma hefur starfað á íslenskum lyfjamarkaði frá árinu 2005 og hefur á þeim tíma markaðssett um 50 lyf á Íslandi ásamt ýmsum heilsutengdum vörum.

Viðskiptavinir munu áfram njóta þeirrar persónulegu þjónustu sem þeir eiga að venjast frá Portfarma og sama starfsfólkið verður í framlínunni, en nú með mun stærri fjölskyldu að baki.

MÓMETASON NEFÚÐI

Kalmente

Lausasölulyf til meðferðar við einkennum ofnæmiskvefs

  • nefúði við ofnæmiskvefi
  • nóg einu sinni á sólarhring
  • 140 skammtar
  • inniheldur mómetason
MJÚK HYLKI - VERKAR HRAÐAR

Alvofen Express

Fæst án lyfseðils í næsta apóteki

Við verkjum, bólgu og hita

  • Inniheldur íbúprófen
  • Mjúk hylki til inntöku
  • Verkar hraðar en önnur íbúprófen

Vörur

Lyfseðilsskyld lyf

Listi yfir lyf sem seld eru gegn framvísun lyfseðils. Alvogen starfar eftir viðamiklu gæðakerfi og lyfin eru framleidd í verksmiðjum sem uppfylla ströngustu kröfur lyfjastofnana og neytanda.

Lausasölulyf

Þau lyf sem heimilt er að selja án lyfseðils eru kölluð handkaupslyf eða lausasölulyf. Þau eru merkt í lyfjaskránni sem „án lyfseðils“.

Aðrar vörur

Alvogen býður upp á vandaðar heilsutengdar vörur sem seldar eru í apótekum og til heilbrigðisstofnana um allt land. Vöruvalið spannar vítt svið.