Nozoil - Nefspray

Nozoil Eukalyptus

Nozoil Eukalyptus nefsprey vinnur gegn þurri nefslímhúð t.d vegna ofnæmis. Olían smyr og mýkir upp slímhúð nefsins og fyrirbyggir vandamál eins og:

  • Sprungur
  • Kláða
  • Ertingu

Nozoil Eukalyptus dregur úr ofnæmiseinkennum, smyr slímhúð nefsins og myndar himnu sem verndar gegn ofnæmisvökum. Nozoil inniheldur sesamolíu sem verkar með fyrirbyggjandi hætti og verndar gegn ertingu í nefi, þurrk í nefslímhúð og kláða, Nefúðinn verndar einnig gegn aukaverkunum kortisón nefúða, svo sem ertingu, brennandi tilfinningu og blóðnasir. Ef þú ert að meðhöndla ofnæmi með kortisón nefúða, notaðu einnig Nozoil um það bil 10 mínútum eftir meðferð til að draga úr óþægindum.

Notkunarleiðbeiningar:

Úðið 1-3 sinnum í hvora nös, þrisvar sinnum á dag.

Fyrir börn 12 ára og eldri og fullorðna. Bestu áhrifin nást við 10 daga notkun.

Engar aukaverkanir eru þekktar. Hafðu samband við lækni ef þig grunar aukaverkanir og ef upp koma langvarandi vandamál.

Magn sesamolíu í Nozoil er ekki talið geta valdið aukaverkunum.

Lokið flöskunni eftir notkun.

Hér getur þú keypt vöruna: