Multi-Mam er vörulína frá Hollenska framleiðandanum BioClin og sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á vörum fyrir mæður og ungabörn. Vörurnar búa yfir einstökum úrræðum til að meðhöndla og fyrirbyggja óþægindi í geirvörtum og við tanntöku barna. Vörurnar virka samstundis og í þeim eru einungis náttúruleg innihaldsefni.
Hér er að finna ítarlega umfjöllun um vörurnar í Fréttablaðinu.