Elimax lúsasjampó
Elimax® er merki frá Belgíska framleiðandanum Oystershell.
Oystershell er fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á heilbrigðistengdum vörum og liggur mikil rannsóknarvinna að baki hverrar vöru. Þeirra markmið er að stuðla að betra og heilsusamlegra lífi.
Vörulínan inniheldur:
Elimax® lúsasjampó og Pure Power lausn fyrir hár sem drepa bæði lús og nit ásamt því að vernda gegn endursmiti.
100% áhrifaríkt með aðeins einni meðferð!
Einnig inniheldur vörulínan fyrirbyggjandi lúsasjampó sem verndar hárið gegn smiti.
Elimax® lúsasjampó og Elimax® Pure Power eru bæði læknginatæki - virkni sönnuð með klínískum rannsóknum.
Ekki nota vöruna ef um er að ræða ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna eða ef þú ert með mjög ertan eða skaddaðan hársvörð.
Elimax vörurnar fást í næsta apóteki!
Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um vörurnar.