Aloe Vera Juice
+Trönuberjasafi
Aloe Vera plantan hefur verið notuð í aldanna rás fyrir hennar fjölmörgu ávinningum. AloePura línan bíður upp á ekta Aloe Vera Barbadensis Miller plöntuna ásamt náttúrulegum kryddum sem eiga það sameiginlegt að hafa róandi eiginleika. Fæðubótarefnið getur hjálpað til að viðhalda heilbrigðum meltingarvegi og er bæði til í djúsum og töflum. Engin gervisætuefni, bragðefni eða litarefni.
Aloe Vera djús
Hrásafi unninn úr safa Aloe Vera Barbadensis Miller plöntunnar og er án efa einn fullkomnasti næringardrykkur náttúrunnar.
Hann inniheldur yfir 75 tegundir næringarefna: vítamín, steinefni, amínósýrur, ensím og jafnvel B – 12 vítamín sem sjaldan finnast í jurtum.
AloePura djúsarnir koma í ýmsum brögðum og stærðum.
Aloe Vera töflur
Úr ekta lífrænu Aloe Vera.
Úrval eftir virkni og innihaldi.
Náttúrulega inniheldur vítamín, steinefni, ensím, amínósýrur og fjölsykrur.