Sensitive Tannkrem
Án flúroríð
Hágæða tannkrem sem innihalda Aloe Vera.
AloeDent er með breiðustu línu á sviði náttúrulegra munnhirðuvara.
Línan er full af náttúrulegum innihaldsefnum, svo sem Tea tree olíu sem hjálpar við að berjast gegn bakteríum, Silica sem er náttúrulegt steinefni og notað til að koma í veg fyrir tannskemmdir og Co-Q10 sem getur einnig hjálpað við að viðhalda heilbrigðu tannholdi.
Aloe Dent línan gefur neytendum þann valkost að geta valið tannvörur með eða án flúoríð.