Rizatriptan 10 mg
Rizatriptan Alvogen
Lausasölulyf við mígreni.
- Hröð verkun
- Munndreifitöflur
- Nóg ein tafla við hverju mígrenikasti
- Fæst í lausasölu
Ábending: Við mígreni hjá fullorðnnum einstaklingum á aldrinum 18 ára til 65 ára sem hafa áður verið greindir af lækni með mígreni og þurfa endurtekna meðferð vegna mígreniskasts.
Notkunarupplýsingar:
- Ráðlagður skammtur er 10 mg.
- Taktu Rizatriptan Alvogen eins fljótt og hægt er eftir að mígrenieinkenni byrja.
- EKki nota lyfið til að koma í veg fyrir mígrenikast.
- Ekki er þörf á vökva þar sem taflan er munndreifitafla.
- Ef mígrenieinkenni koma aftur innan 24 klst máttu taka einn skammt af Rizatriptan Alvogen 10 mg til viðbótar. Láttu þó a.m.k. 2 klst líða á milli skammta.
- Ef þú hinsvegar svarar ekki fyrsta Rizatriptan Alvogen skammtinum á meðan á kasti stendur, er ekki mælt með að þú takir Rizatriptan Alvogen við sama mígrenikasti.
LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN.
Ítarupplýsingar
- Virkt innihaldsefni
- Rizatriptan
- Lyfjaform
- Munndreifitöflur
- Styrkleiki
- 10 mg
- Magn
- 2 töflur
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
RIZ.L.A.2021.0020.01