Nozoil
Nozoil Mentol
Nozoil Mentol er nefúði gegn þurri nefslímhúð við kvefi. Inniheldur sesamolíu.
Olían smyr slímhúðina í nefinu og kemur í veg fyrir kvilla eins og sprungur, kláða og ertingu.
Nefúðinn eikur raka í nefgöngunum þannig að nefrennsli og óþægindi vegna kvefs minnkar.
Nefúðinn verndar einnig gegn aukaverkunum af nefúðum sem losa stíflu, svo sem sviða og ertingu.
Mentól örvar kuldaviðtaka í nefi og gefur kælandi tilfinningu þegar loft streymir um nefið.
Innihald: Sesamolía Ph. Eur., mentól, eukalyptus, 10 ml.
Ráðlagður dagskammtur: Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára.
Úðið 1-3 sinnum í hvora nös þrisvar sinnum á dag.
Athugið að úðinn kemur sem mjó buna úr flöskunni en ekki sem úðaský.
Engar aukaverkanir eru þekktar. Hafðu samband við lækni ef þig grunar aukaverkanir og ef upp koma langvarandi vandamál.
Magn sesamolíu í Nozoil er ekki talið geta valdið aukaverkunum.
Lokið flöskunni eftir notkun.