Nailner

Nailner Breathable naglalakk

Nailner Breathable er naglalakk sem andar.

  • Naglalakk sem andar, ólíkt venjulegum naglalökkum.
  • Leyfir súrefnissameindum að fara í gegnum lakkið og niður að nögl og naglabeðnum.
  • Hylur skemmdar, mislitar og þurrar neglur.
  • Má nota samhliða öðrum Nailner meðferðum.

•Efnasamsetning sem hentar fyrir skemmdar neglur.

•Opið fyrir súrefni og minnkar ekki náttúrulegan raka í nöglinni.

•Hefur ekki áhrif á sveppameðferð.

•Fljótþornandi.

•Með UV síum sem koma í veg fyrir mislitun

•Án etanóls.

Afhverju að velja Nailner naglalakk í stað venjulegs naglalakks?

Venjulegt naglalakk er ekki ætlað samhliða meðferð gegn naglasvepp.
Getur haft hátt pH-gildi sem getur gert sýkinguna verri og aukið vöxt sveppsins.

Býr til þétt lag yfir nöglina og myndar þannig lífvænlegt umhverfi fyrir svepp til að þrífast.

Sterk efni í lakkinu geta veikt og þurrkað neglurnar til lengri tíma litið