Hýdrókortisón 1%
Mildison Lipid
Lausasölulyf til meðferðar við exemi
- Hentar vel til meðferðar á exemi sem stafar t.d. af: sápu, hreingerningarefnum, snyrtivörum, skordýrabiti og sólbruna
- Hefur bólguhemjandi og kláðastillandi verkun
- Hátt fituinnihald
Ábending: Bráðaexem og langvinnt exem af ýmsum orsökum
Notkunarleiðbeiningar: Berist á í þunnu lagi 2 sinnum á sólarhring. Þegar bati kemur í ljós má minnka skammta og bera kremið á 1 sinni á sólarhring eða 2-3 sinnum í viku til skiptis á við aðra mýkjandi meðferð.
LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN.
Ítarupplýsingar
- Virkt innihaldsefni
- Hýdrókortisón
- Lyfjaform
- Krem
- Styrkleiki
- 10 mg/g (1%)
- Magn
- 15 g og 30 g
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.
MIL.L.A.2021.0004.01