SureSign
SureSign - Egglospróf 5 stk.
Egglosunarprófið er fljótlegt próf sem greinir styrk hormónsins LH (gulbússstýrihormón, e. Luteinizing Hormone) í þvagi með 99% nákvæmni.
Prófið skal nota á sama tíma hvern dag og nota á miðbunuþvag.
Ef prófið reynist jákvætt gefur það til kynna að egglos verði líklegast á næstu 24-36 klukkustundum.
Lestu niðurstöður eftir 3 mínútur. Ekki eftir 10 mínútur.
Mikilvægt er að lesa leiðbeiningar fyrir notkun.
Íslenskar leiðbeiningar fylgja prófinu.
Varnarorð:
- Ekki nota eftir fyrningardagsetningu sem prentuð er á þynnupokann.
- Ekki nota ef pokinn er rifinn eða skemmdur.
- Ekki opna þynnupokann fyrr en þú ert tilbúin til að hefja prófið.
- Ekki nota prófunarbúnaðinn aftur. Fargaðu í heimilissorp.
- Ekki snerta himnuna sem staðsett er í gluggunum.
- Til in vitro sjúkdómsgreiningar.
- Ekki taka innvortis.
- Ekki borða þurrkefnið í pakkningunni.
- Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.
SUR.O.001.01