Íbúprófen 400 mg
Ibetin
Lausasölulyf við verkjum, bólgu og hita.
Ábending:
Ibetin er notað sem meðferð við tímabundnum verkjum, mígreni, tíðaverkjum og/eða hita hjá fullorðnum eða unglingum
- Ibetin 400 mg er ætlað fullorðnum og unglingum eldri en 12 ára (≥ 40 kg).
Notkunarupplýsingar: Töfluna á að taka með glasi af vatni. Til að forðast ertingu í maga og hálsi má ekki mylja, tyggja eða sjúga töfluna. Ef þú ert með viðkvæman maga er ráðlagt að taka töfluna með mat. Leitast skal við að nota minnsta virka skammt í eins stuttan tíma og hægt er sem nauðsynlegur er til að lina einkenni. Ef þörf er á að nota Ibetin hjá fullorðnum einstaklingum lengur en í 3 daga þegar um er að ræða hita eða mígrenihöfuðverk, í meira en 5 daga til verkjastillingar eða ef einkenni versna er sjúklingi ráðlagt að ráðfæra sig við lækni
LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN.
Ítarupplýsingar
- Virkt innihaldsefni
- Íbúprófen
- Lyfjaform
- Filmuhúðuð tafla
- Styrkleiki
- 400 mg
- Magn
- 50 stk
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.