Hydroxocobalamin G.L. Pharma
Hydroxocobalamin G.L. Pharma inniheldur virka efnið hýdroxókóbalamín (B12-vítamín). Hydroxocobalamin G.L. Pharma er notað til að fyrirbyggja og meðhöndla illkynja blóðleysi (blóðleysi af völdum B12-vítamínskorts) og annars konar B12-vítamínskort þegar meðferð með töflum til inntöku er ekki talin nægjanleg eða við hæfi.
Ábendingar
- Illkynja blóðleysi (pernicious anemia) og B12-vítamínskortur af öðrum orsökum þegar notkun bætiefna til inntöku er ekki talin nægjanleg eða við hæfi.
Frábendingar
- Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna, sjá nánar fylgiseðil
Sérstakar varúðarreglur við geymslu - lyfið þarf ekki að geymast í kæliskáp
- Geymið ekki við hærri hita en 30°C. Má ekki frjósa.
Markaðsleyfishafi: G.L. Pharma GmbH
Ítarupplýsingar
- Tegund lyfs
- B03BA - B12-vítamín (cýanókóbalamín og hliðstæður)
- Virkt innihaldsefni
- Hýdroxókóbalamín
- Lyfjaform
- Stungulyf, lausn
- Styrkleiki
- 1 mg/ml
- Magn
- 1 ml x 3 lykjur
Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá
HYD.R.2023.0001.01