Optima

Australian Tea Tree Varasalvi

Varasalvinn er samsettur úr shea butter sem róar húðina, hreinsandi Tea Tree olíu og E vítamíni sem veitir vörn fyrir þurrar varir.

Þessi formúla veitir árangursríka SPF 15 sólarvörn gegn skaðlegum UVA og UVB geislum sólarinnar.
Tea Tree olía er hefðbundin ilmkjarnaolía notur í þúsundir ára af frumbyggjum Ástralíu. Olían hefur marga kosti vegna hreinsandi eiginleika hennar.