Amorolfín 5%

Amorolfin Alvogen

Lausasölulyf við sveppasýkingu í nöglum.

  • Í pakkanum fylgir hreinsigrisja, spaðar og naglaþjöl.
  • 5 ml í glasi.
  • Tær lausn.

Ábending: Sveppasýkingar í nöglum.

Notkunarupplýsingar:

  • Bera skal Amorolfin Alvogen á sýktar fingur- eða táneglur einu sinni í viku eða eins og læknirinn hefur ráðlagt.
  • Það er mikilvægt að halda áfram að nota Amorolfin Alvogen þar til sýkingin er farin og heilbrigðar neglur hafa vaxið aftur. Þetta tekur venjulega um 6 mánuði fyrir fingurneglur og 9-12 mánuði fyrir táneglur.

LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN.

Ítarupplýsingar

Virkt innihaldsefni
Amorolfin
Lyfjaform
Lyfjalakk
Styrkleiki
5%
Magn
5 ml

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.

AMO.L.A.2021.0003.01

Sölustaðir

Fæst í næsta apóteki.