Íbúprófen 400 mg
Alvofen Express
Lausasölulyf við verkjum, bólgu og hita.
- Inniheldur íbúprófen.
- Mjúk hylki til inntöku.
- Verkar hraðar en íbúprófen töflur.
Ábending: Alvofen Express er ætlað til meðferðar gegn einkennum gigtar- eða vöðvaverkja, bakverks, taugaverkja, mígrenis, höfuðverks, tannverks, tíðaþrauta, kvefs með hita og inflúensu.
Notkunarupplýsingar: Nota skal minnsta virka skammt í eins stuttan tíma og hægt er til að ná stjórn á einkennum. Taka skal 1 hylki með vatni, allt að þrisvar sinnum á dag eftir þörfum. Láta skal líða a.m.k. 4 klst. á milli skammta. Ekki má taka meira en 3 hylki á sólarhring. Lyfið er ekki ætlað börnum 12 ára og yngri.
LESIÐ FYLGISEÐILINN FYRIR NOTKUN.
Ítarupplýsingar
- Virkt innihaldsefni
- Íbúprófen
- Lyfjaform
- Mjúk hylki
- Styrkleiki
- 400 mg
- Magn
- 50 stk.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is.